Entries by fuglavarnir

Mávafælum komið upp við Akraneshöfn, frétt af skessuhorn.is

Skessuhorn.is birti eftirfarandi frétt á vef sínum 20. janúar 2015: Faxaflóahafnir hafa fest kaup á fuglavarnabúnaði fyrir Akraneshöfn. Um síðustu helgi var unnið að uppsetningu búnaðarins við löndunarbryggjuna á Akranesi. Tækinu er ætlað að halda mávum frá við löndun og í kringum Fiskmarkaðinn. Mikið ónæði og óþrifnaður getur verið frá mávum allt árið um kring […]

Share

Fuglavarnarbúnaður kominn upp við höfnina á Akranesi

Höfnin á Akranesi hefur nú tekið í notkun fuglavarnarbúnað frá okkur við eina vinnslubryggjuna. Þar er mesta þörfin á að halda mávi frá við löndun. Fyrir valinu varð One Shot búnaður. Við óskum Faxaflóahöfnum og bæjarbúum til hamingju með búnaðinn.

Share

Dýrfiskur bætist í hóp viðskiptavina

Fiskeldisfyrirtæki fékk nýlega fuglavarnarbúnað fyrir fiskeldiskví sína í Dýrafirði. Fyrirtækið hefur verið í miklum vandræðum með að halda fugli frá fiskeldinu. Við útfærðum búnaðinn sérstaklega fyrir aðstæður Dýrfisks og settum hann upp.

Share