Fuglavarnir.is á sjávarútvegssýningunni 2014

Fuglavarnir.is voru á sjávarútvegssýningunni Icefish í Fífunni 24-27 september 2012. Fjöldi gesta kíkti til okkar á básinn og fræddust um búnaðinn.

Fuglavarnarbúnaðurinn okkar er notaður hjá fjölda sjávarútvegsfyrirtækja hvort sem er í fiskeldi, við bryggjur eða fiskvinnslu. Sem dæmi um viðskiptavini í sjávarútvegi eru: HB Grandi, ÚA, Hvalur hf., Fiskmarkaður Íslands, Siglufjarðahöfn, Faxaflóahafnir, Fjarðalax, Svalþúfa, Godthaab í Nöf og Dýrfiskur.

Sjávarútvegssýning

Share

Ferðamenn geta andað léttar

Fuglavarnarbúnaði frá fuglavarnir.is var nýlega komið upp við höfnina á Siglufirði. Áður höfðu hafnaryfirvöld reynt að notast við gasbyssur til að halda fuglunum frá. Byssurnar hins vegar höfðu slæm áhrif á ferðamenn og heimamenn þar sem fólk hrökk sífellt við þegar verið var að skjóta. Nú geta heimamenn og ferðamenn andað léttar þar sem fuglavarnarbúnaðurinn frá okkur er kominn upp og sér um að halda fuglunum frá án þess að angra mannfólkið.

Hér má sjá frétt siglo.is um málið

Fuglavarnarbúnaður vaktar svæðið

Fuglavarnarbúnaður vaktar svæðið

uppsetning á Siglufirði

uppsetning á Siglufirði

Fuglavarnarbúnaður við Siglufjarðarhöfn

Fuglavarnarbúnaður við Siglufjarðarhöfn

 

Share