Sífellt eru gerðar ríkari kröfur til öryggis á flugvöllum. Stór þáttur í því er að halda fuglum frá flugbrautum og verjast að fuglar berist í hreyfla flugvéla.

Fuglavarnir.is bjóða fjölbreyttar lausnir fyrir flugvelli, bæði handhæg tæki Patrol og sérhæfðari búnaður Premier 2020 sem er ætlaður til ísetningar í flugvallarbifreiðar.

Sjá einnig nánar frá framleiðanda

Share