Ólafsvík

Höfnin í Ólafsvík komin með fuglavarnarbúnað

Nýverið keypti höfnin í Ólafsvík fuglavarnarbúnað frá okkur. Um er að ræða One Shot kerfi til að halda mávum frá löndunarbryggju. Hluta búnaðarins var komið fyrir í mastri sem var til staðar og svo stjórnbúnaði komið fyrir í skúr sem var líka til staðar.  Við óskum höfninni í Ólafsvík til hamingju.

Share