Ný og endurbætt hönnun á fuglavarnarbúnaði fyrir landbúnað

Komið er í sölu hjá okkur ný og endurbætt hönnun á Compact fuglavarnarbúnaðinum. Búnaðurinn heitir núna Scarecrow 360. Þessi búnaður virkar ennbetur en eldri kynslóð og núna eru 10 stöðluð hljóð innifalin í búnaðinum, sérhönnuð fyrir íslenskan aðstæður. Þau eru fyrir máva, allar gæsir, álftir, starra og hrafn. Nýi búnaðurinn byggir á random surround tækni svo að fuglar á jörðu niðri fá enn sterkari tilfinningu fyrir því að fugl sé í varnarham á flugi í næsta nágrenni og fælist því ennbetur í burtu.

Búnaðurinn okkar hefur í mörgum tilfellum borgað sig upp á nokkrum vikum í kornrækt og nýrækt enda til mikils að vinna.

Share