Ferðamenn geta andað léttar
Fuglavarnarbúnaði frá fuglavarnir.is var nýlega komið upp við höfnina á Siglufirði. Áður höfðu hafnaryfirvöld reynt að notast við gasbyssur til að halda fuglunum frá. Byssurnar hins vegar höfðu slæm áhrif á ferðamenn og heimamenn þar sem fólk hrökk sífellt við þegar verið var að skjóta. Nú geta heimamenn og ferðamenn andað léttar þar sem fuglavarnarbúnaðurinn frá okkur er kominn upp og sér um að halda fuglunum frá án þess að angra mannfólkið.
Hér má sjá frétt siglo.is um málið