Entries by fuglavarnir

Ný og endurbætt hönnun á fuglavarnarbúnaði fyrir landbúnað

Komið er í sölu hjá okkur ný og endurbætt hönnun á Compact fuglavarnarbúnaðinum. Búnaðurinn heitir núna Scarecrow 360. Þessi búnaður virkar ennbetur en eldri kynslóð og núna eru 10 stöðluð hljóð innifalin í búnaðinum, sérhönnuð fyrir íslenskan aðstæður. Þau eru fyrir máva, allar gæsir, álftir, starra og hrafn. Nýi búnaðurinn byggir á random surround tækni […]

Share

Höfnin í Ólafsvík komin með fuglavarnarbúnað

Nýverið keypti höfnin í Ólafsvík fuglavarnarbúnað frá okkur. Um er að ræða One Shot kerfi til að halda mávum frá löndunarbryggju. Hluta búnaðarins var komið fyrir í mastri sem var til staðar og svo stjórnbúnaði komið fyrir í skúr sem var líka til staðar.  Við óskum höfninni í Ólafsvík til hamingju.

Share

Hljóðkerfi með fuglavarnarhljóðum hafa gefist vel – frétt af bbl.is

Eftirfarandi frétt birtist á bbl.is 3. nóvember 2014 Í Bændablaðinu um miðjan ágústmánuð síðastliðinn var sagt frá nýrri tækni á Íslandi til að halda gæsum og álftum frá ræktarlöndum bænda – ekki síst vegna ágangs í kornræktarlönd. Um hljóðkerfi er að ræða ættað frá Bretlandseyjum, þar sem viðvörunarhljóð fuglategundar eru spiluð til að fæla viðkomandi […]

Share