Entries by fuglavarnir

Fuglavarnir.is á sjávarútvegssýningunni 2014

Fuglavarnir.is voru á sjávarútvegssýningunni Icefish í Fífunni 24-27 september 2012. Fjöldi gesta kíkti til okkar á básinn og fræddust um búnaðinn. Fuglavarnarbúnaðurinn okkar er notaður hjá fjölda sjávarútvegsfyrirtækja hvort sem er í fiskeldi, við bryggjur eða fiskvinnslu. Sem dæmi um viðskiptavini í sjávarútvegi eru: HB Grandi, ÚA, Hvalur hf., Fiskmarkaður Íslands, Siglufjarðahöfn, Faxaflóahafnir, Fjarðalax, Svalþúfa, […]

Share

Ferðamenn geta andað léttar

Fuglavarnarbúnaði frá fuglavarnir.is var nýlega komið upp við höfnina á Siglufirði. Áður höfðu hafnaryfirvöld reynt að notast við gasbyssur til að halda fuglunum frá. Byssurnar hins vegar höfðu slæm áhrif á ferðamenn og heimamenn þar sem fólk hrökk sífellt við þegar verið var að skjóta. Nú geta heimamenn og ferðamenn andað léttar þar sem fuglavarnarbúnaðurinn […]

Share